Ljósamessa í Egilsstađakirkju.

Mikiđ var um dýrđir í Egilsstađakirkju síđasta sunnudag ţar sem haldin var ljósahátíđ í tilefni uppsetningar á ljósabúnađi sem lýsir upp kirkjuna ađ utanverđu, einnig var tónlistarmessa ţar sem nemendur og kennarar skólanna sáu um tónlistarflutning, auk kórs kirkjunnar.

Nemendur fluttu tónlist m.a. eftir Pergolesi, Fauré og Rheinberger.

Auk ţess koma fram í fyrsta skipti kammerhópurinn sem hér sést á međfylgjandi mynd.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir