Hljóđfćri sem í bođi er ađ lćra á í Tónlistarskólanum í Fellabć.
Málmblásturshljóđfćri: Málmblásturshljóđfćri eiga ţađ sameiginlegt ađ munnstykkiđ er búiđ til úr málmi eđa látúni. Munnstykkiđ er kúpt og hljóđ myndast ţegar varir hljóđfćraleikarans titra viđ blástur í ţađ.Málmblásturhljóđfćri í bođi eru.
- Básúna
- Horn
- Tromtet
- Túba
Tréblásturshljóđfćri: Tréblásturshljóđfćri eiga ţađ sameiginlegt ađ í munnstykki ţeirra er tré, eđa reyrblađ sem titrar ţegar blásiđ er í hljóđfćriđ og ţannig myndast hljóđ.
Tréblásturshljóđfćri í bođi eru.
- Blokkflauta
- Klarinett
- Ţverflauta
- Óbó
- Saxófónn
Píanó: Píanó er vinsćlt hljóđfćri og á sér langa sögu. Inn í kassa píanósins eru strengir sem ţar til gerđir hamrar slá á er leikiđ er á nótnaborđ ţess. Ţannig má segja á píanó sé strengja hljóđfćri eđa jafnvel ásláttarhljóđfćri.
Gítar, Bassi og Ucculele: Gítar er strengjahljóđfćri og hefur oftast 6 strengi. Klassískur gítar hefur strengi úr nćloni en kassa-og rafgítarar hafa strengi úr nikkel eđa stáli. Síđan slćr eđa plokkar mađur strengina og myndar annađ hvort hljóma eđa spilar laglínu. Bassagítar (rafbassi) hefur yfirleitt 4 strengi sem eru plokkađir. Uculele hefur fjóra strengi úr nćloni og ţađ er Hawaiskt hljóđfćri og mikiđ notađ í ţarlendri ţjóđtónlist.
Í bođi eru.
- Klassískur gítar
- Rafgítar (sem tengdur er viđ gítar magnara svo hljóđ heyrist)
- Rafbassi ( sem tengdur er viđ bassa magnara svo hljóđ heyrist)
- Uculele
Strengjahljóđfćri: Strengjahljóđfćri eiga ţađ sameiginlegt ađ ţađ er spilađ á ţau međ ţví ađ plokka eđa slá strengi sem á ţeim eru og líka eru notađir bogar međ hárum, oftast hrosshárum til ađ strjúka strengina.
Strengjahljóđfćri í bođi eru.
- Fiđla
- Víóla (Lágfiđla)
- Selló
- Kontrabassi
Harmonika: Harmonika er hljóđfćri sem myndar hljóđ međ ţví ađ ţađ er dregiđ sundur og saman. Í ţví er belgur er myndar loft og ţá myndast hljóđiđ. Til eru bćđi píanó-og hnappa harmonikur.
Orgel: Kirkju orgel er eitt elsta hljóđfćri heims. Ţađ er er yfirleitt tengt rafmagni nú til dags en hljóđin myndast í pípum ţegar nótur eru leiknar. Orgel hafa oftast tvö spila borđ en geta haft allt upp í fimm eđa fleiri. Einnig er fótpedal sem spannar yfirleitt 2 áttúndir.
Hljómborđ: Hljómborđ er rafhljóđfćri međ mörgun tónstillingum og yfirleitt trommuheila. Hćgt er ađ spila og hafa trommutakt undir.
Tromma: Dćmigerđ tromma er hringlaga hólkur úr sérstökum viđ sem strengt er skinn á og slegiđ á ţađ međ ţar til gerđum kjuđum, burstum eđa höndum ef um ţess konar trommur er ađ rćđa. Í hefđbundnu trommusetti er hi-hat, symbalar, pákur, tom- tom, bassa-og sneriltromma. Síđan eru til pákur, kongó-og bongó trommur.
Í bođi.
- Trommusett