Flýtilyklar
Fréttir
Jólakveđja.
19.12.2025
Viđ sendum öllum okkar nemendum, foreldrum og öđrum velunnurum hugheilar jóla-og nýárskveđjur međ hjartans ţökkum fyrir samstarfiđ á líđandi ári.
Fyrsti kennsludagur á nýju ári er mánudagurinn 5.janúar.
Gleđileg jól!
Lesa meira
Jólatónleikar.
11.12.2025
Ţađ voru ljúfir tónar sem heyrđust og hátíđarstemning í Fellaskóla í gćr á jólatónleikunum okkar.
Lesa meira
Söngnemendur á ađventukvöldi.
08.12.2025
Nemendur í klassískum söng sungu á ađventukvöldi í Egilsstađakirkju í gćr.
Lesa meira
Jólasöngur á Dyngju.
05.12.2025
Síđastliđinn ţriđjudag lögđu söngnemendur leiđ sína á Dyngju og sungu fjölbreytt jólalög fyrir heimafólk.
Lesa meira
Tónleikar.
27.11.2025
Í gćr voru stórgóđir tónleikar hjá nemendum í rythmisku námi haldnir í sal Fellaskóla.
Lesa meira
Tónleikar.
24.11.2025
Miđvikudaginn 26.nóvember kl:17:30 verđa nemendur međ tónleika í sal Fellaskóla.
Lesa meira
Söngnemendur í Egilsstađakirkju í gćr.
24.11.2025
Söngnemendur tóku ţátt í tónlistarflutningi í guđsţjónustu sunnudaginn 23.nóvember.
Lesa meira
Skemmtilegir Dyngjutónleikar.
13.11.2025
Síđastliđinn ţriđjudag fóru nemendur frá okkur í heimsókn á Dyngju og héldu ţar skemmtilega tónleika.
Lesa meira
Landsmót SÍSL
21.10.2025
Dagana 17 - 19. október var Landsmót B-skólalúđrasveita haldiđ í vesturbć Reykjavíkur.
Lesa meira
Tónleikar á Dyngju.
15.10.2025
Fyrstu tónleikar skólans ţetta skólaáriđ voru á Dyngju í gćr.
Lesa meira