Nemendur

Nemendur Tónlistarskólans í Fellabć skólaáriđ 2019 - 2029  eru 83 og koma flestir úr Fellaskóla. 

Ýmist eru nemendur í heilu námi ţá á eitt hljóđfćri eđa í heilu námi á tvö hljóđfćri ţá 30 mín á sitthvort hljóđfćriđ, eđa eins og vinsćlt er hér ađ vera í heilu námi á eitt hljóđfćri og svo hálfu námi á aukahljóđfćri. Síđan eru nemendur í tónfrćđi ţar sem ţađ á viđ. Viđ mćlum međ ađ nemendur sem eru í námi í trommuleik lćri jafnframt á annađ hljóđfćri. Viđ mćlum ađ sjálfsögđu alltaf međ heilu námi og sérstaklega ţegar nemendur hafa gert upp hug sinn.

Flestir nemendur koma úr röđum grunnskólanemenda Fellaskóla og sćkja ţeir nemendur nám sitt á skólatíma. Einnig eru nemendur í Menntaskólanum á Egilsstöđum og sćkja ţeir sína tíma ađ loknum skólatíma ţar. En tekiđ skal fram, ađ ef nemendur eđa foreldrar vilja ekki ađ börn ţeirra séu tekin út úr hefđbundnu grunnskólanámi ţá er hćgt ađ sćkja tíma eftir skóla sé ţess óskađ. Enn flestir eins og áđur kemur fram vilja getađ klárađ námiđ á skólatíma. 

fyrir tveim árum var samţykkt ađ bjóđa fullorđnum aftur í tónlistarskólana á Fljótsdalshérađi og ber ţví ađ fagna. Grunn-og menntaskólanemendur sitja ţó alltaf fyrir í nám og ţví gefur ađ skilja ađ miđađ viđ núverandi skipulag er ekki um mörg laus pláss ađ rćđa en viđ tökum ţeim fagnandi sem viđ höfum tök á ađ bjóđa skólavist.

Tćplega 70% nemenda eru nemendur Fellaskóla og viljum viđ meina ađ ţessi mikli áhugi ţeirra á tónlistarnámi sé vegna nálćgđar og samvinnu ţessara tveggja skóla.

Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: drifa@fell.is
Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir