Nemendur

 

Nemendur á vortónleikum 2024

Ýmist eru nemendur í heilu eđa hálfu námi, ţá annađ hvort á eitt hljóđfćri eđa í hálfu námi á tvö hljóđfćri ţá 30 mín á sitthvort hljóđfćriđ, einnig er hćgt ađ velja heilt nám á ađalhljóđfćri og ađ vera um leiđ í hálfu námi á aukahljóđfćri. Síđan eru nemendur í tónfrćđi ţar sem ţađ á viđ og nemendur í klassískum söng fá međleik. Skólinn leggur áherslu á ađ ţeir sem hafa gert upp hug sinn varđandi hljóđfćraval séu ávallt í heilu námi á ţađ hljóđfćri sem valiđ er.

Viđ leggjum ávallt áherslu á ađ veita nemendum ţá ţjónustu sem ćtlast er til samkv námskrá.

Flestir nemendur koma úr röđum grunnskólanemenda Fellaskóla og sćkja ţeir nemendur nám sitt á skólatíma. Einnig eru nemendur sem stunda nám viđ Menntaskólann á Egilsstöđum og sćkja ţeir sína tíma ađ loknum skólatíma ţar. En tekiđ skal fram, ađ ef nemendur eđa foreldrar vilja ekki ađ börn ţeirra séu tekin út úr hefđbundnu grunnskólanámi ţá er hćgt ađ sćkja tíma eftir skóla sé ţess óskađ. 

Fullorđnir eru velkomnir í Tónlistarskólana á Fljótsdalshérađi en grunn-og menntaskólanemendur ađ 23.ára aldri sitja ţó alltaf fyrir í námi og miđađ viđ núverandi skipulag og kennslukvóta eru aldrei mörg laus pláss. Ef laus pláss eru tökum viđ nýjum nemendum ávallt fagnandi.

Ef áhugi er fyrir tónlistarnámi viđ skólann bendum viđ viđkomandi á ađ senda okkur póst varđandi ţađ á netfangiđ tonlistarskoli.fellabaer@mulathing.is

Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir