Starfsfólk

 

 

Kennarar voriđ 2024

Drífa, Mairi, Hlín, Berglind, Suncana, Elísabet, Frikki, Máni.

Skólaslit 2025

Máni, Suncana, Frikki.

Kennarar voriđ 2021.

Öystein, Torvald, Charles, Wes, Frikki, Berglind, Hlín, Drífa.

---------------------------------------------------------

Alltaf hefur veriđ leitast viđ ađ hafa vel menntađa og hćfa kennara sem geta miđlađ námsefni til nemenda af kostgćfni.

Kennarar skólans eru allir međ tónlistar-og eđa háskólamenntun á sviđi tónlistar eđa í kennslufrćđum og eru allir međ mikla reynslu bćđi af kennslu og almennri tónlistariđkun.

Hćgt er ađ hafa samband viđ kennara á skólatíma í síma 4 700 646.

Kennarar veturinn 2025 - 2026


Berglind Halldórsdóttir - berglind.halldorsdottir@mulathing.is

Kennir á blásturshljóđfćri og sér um forskóla. 

Drífa Sigurđardóttir - drifa.sigurdardottir@mulathing.is

Er skólastjóri og annast einnig  píanó-og hljómborđs kennslu. Viđtalstími  eftir samkomulagi.

Friđrik Jónsson (Frikki) - fridrik.jonsson@mulathing.is

Kennir á rafgítar og rafbassa og er međ samspil. Viđtalstími eftir samkomulagi.

Hafţór Máni Valsson - hafthor.valsson@mulathing.is

Kennir á klassískan gítar, rafgítar og ukkulele og er međ samspil. Viđtalstími eftir samkomulagi.

Hlín Pétursdóttir Berhens - hlin.behrens@mulathing.is

Kennir klassískan söng og er međ söngtíma fyrir fullorđna og verđur međ tónfrćđihóp fyrir söngnemendur. Viđtalstími eftir samkomulagi.

Hrafnhildur Margrét Vídalín - 

Kennir á píanó. Viđtalstímar eftir samkomulagi.

Mairi Louisa McCabe - mairi.mccabe@mulathing.is

Kennir á fiđlu, víólu og píanó. Viđtalstími eftir samkomulagi.

Margrét Lára Ţórarinsdóttir - margret.lara.thorarinsdottir@mulathing.is

Kennir rythmiskan söng og verđur međ sönghópa á yngsta-og miđstigi.

Sándor Kerekes - sandor.kerekes@mulathing.is

Međleikur hjá söngnemendum. Viđtalstími eftir samkomulagi.

Suncana Slamning - sunchana59@gmail.com

Kennir tónfrćđi-miđ-og framhaldsstig og er međleikari hjá söngnemendum. Viđtalstími eftir samkomulagi.

Wesley Wayne Stephens (Wes) - wesley.shephens@mulathing.is

Kennir á trommusett, slagverk og málmblásturshljóđfćri. Viđtalstími eftir samkomulagi.

Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabaer@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir