Starfsfólk

  Kennarar skólaáriđ 2022-2023

Máni

Hlín, Wes, Margrét

Virág, Drífa, Sándor

Öystein, Suncana, Frikki

 

Alltaf hefur veriđ leitast viđ ađ hafa vel menntađa og hćfa kennara sem geta miđlađ námsefni til nemenda af kostgćfni.
Kennarar skólans eru allir međ tónlistar-og eđa háskólamenntun á sviđi tónlistar eđa í kennslufrćđum og allir eru međ reynslu bćđi af kennslu og almennri tónlistariđkun.

Hćgt er ađ hafa samband viđ kennara á skólatíma í síma 4 700 646.

Kennarar veturinn 2023 - 2024


Berglind Halldórsdóttir - berglind.halldorsdottir@mulathing.is
Er blásturs- hljóđfćra kennari og sér um kennslu í forskóla. Hún er í fćđingarorlofi frá nóv 2022 til loka desember 2023.

Drífa Sigurđardóttir - drifa.sigurdardottir@mulathing.is

Er skólastjóri og annast einnig  píanó-og hljómborđs kennslu. Viđtalstími  eftir samkomulagi.

Friđrik Jónsson (Frikki) - fridrik.jonsson@mulathing.is

Kennir á rafgítar-og rafbassa og er međ samspil. Viđtalstími eftir samkomulagi.

Hafţór Máni Valsson - hafthor.valsson@mulathing.is

Kennir á gítar, bassa og ucculele. Viđtalstími eftir samkomulagi.

Hlín Pétursdóttir Berhens - hlin.behrens@mulathing.is

Kennir klassískan söng og er međ söngtíma fyrir fullorđna og verđur međ tónfrćđihópa. Viđtalstími eftir samkomulagi.

Mairi Louisa McCabe - mairi.mccabe@mulathing.is

Kennir á fiđlu. Viđtalstími eftir samkomulagi.

Margrét Lára Ţórarinsdóttir - margret.lara.thorarinsdottir@mulathing.is

Kennir rythmiskan söng.

Sándor Kerekes - sandor.kerekes@mulathing.is

Međleikur hjá söngnemendum. Viđtalstími eftir samkomulagi.

Suncana Slamning 

Kennir á selló, píanó og er međleikari hjá söngnemendum. Viđtalstími eftir samkomulagi.

Virág Kerekes Mészöly - virag.meszoly@mulathing.is

Kennir á blásturshljóđfćri. Viđtalstími eftir samkomulagi. Leysir Berglindi Halldórsdóttur af í fćđingarorlofi.

 Wesley Wayne Stephens (Wes) - wesley.shephens@mulathing.is

Kennir á trommur, slagverk og túbu. Viđtalstími eftir samkomulagi.

Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir