Starfsfólk

Kennarar 2015 - 2016

 

Alltaf hefur veriđ leitast viđ ađ hafa vel menntađa og hćfa kennara sem geta miđlađ námsefni til nemenda af kostgćfni.
Á ţessu er engin undantekning nú í vetur.  Kennarar skólans eru flestir međ tónlistar-og háskólamenntun og eru allir međ reynslu bćđi af kennslu og almennri tónlistariđkun.

Hćgt er ađ hafa samband viđ kennara á skólatíma í síma 4 700 646.

Kennarar veturinn 2018 - 2019


Berglind Halldórsdóttir - bebba.82@gmail.com
er blásturs- hljóđfćra kennari og mun einnig sjá um kennslu forskóla.

  • Berglind verđur í fćđingarorlofi nćstkomandi vetur.

Charles Ross - sunchaz@hotmail.com
kennir á Fiđlu og Selló og er međ slagverks samspil.
Viđtalstími eftir samkomulagi.

Drífa Sigurđardóttir - drifa@fell.is

er skólastjóri og annast einnig  píanó-og hljómborđs kennslu og hefur umsjón međ Skólakór Fellaskóla.
Viđtalstími  eftir samkomulagi.

 

Friđrik Jónsson (Frikki) - fridrik@egilsstadir.is

kennir á rafgítar-og rafbassa og er međ samspil.

Viđtalstími samkvćmt samkomulagi.

 

Öystein Magnús Gjerde - oystein@fell.is
kennir á klassískan gítar, raf-gítar,  ucculele, rytmiskan söng og tónfrćđi.
Viđtalstími eftir samkomulagi.

Savo Ivokovic - savo@egilsstadir.is

sinnir blásturhljóđfćra kennslu í vetur.

Viđtalstími samkvćmt samkomulagi.

Torvald Gjerde - torvald@ts.is
kennir á harmoniku, píanó, orgel, og klassískan söng.
Viđtalstími  eftir samkomulagi.  

Wesley Wayne Stephens (Wes) - wesley@egilsstadir.is

Kennir á trommur og slagverk. 

Viđtalstími samkvćmt samkomulagi.

Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: drifa@fell.is
Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir