Kennt er eftir ađalnámskrá Tónlistarskóla sem finna má á slóđinni www.stjornarradid.is/
Ţar má finna greinanámskrár fyrir flestöll hljóđfćri sem skólinn fer eftir í samrćmi viđ vilja og markmiđ nemenda.
Í skólanum okkar leggjum viđ alltaf áherslu á vilja, markmiđ og getu nemandans og námiđ er alltaf miđađ ađ ţörfum hans, en ađalnámskrá skal höfđ ađ leiđarljósi.
Hćgt er ađ velja námsleiđ međ öllum fylgigreinum s.s. tónfrćđi, hlustun og tónheyrn og viđeigandi stigs-og áfangaprófum.
Einnig er hćgt ađ velja ađ vera eingöngu í hljóđfćra eđa söngnámi međ áherslu á hljóđfćriđ.
Samspil og samsöngur er mikilvćgur ţáttur í náminu hjá okkur og er nemendum gefin kostur á ađ vera međ í samspili, samsöng og hljómsveitum međfram hljóđfćranáminu.
Í greinahlutum ađalnámskrár tónlistarskóla er fjallađ um markmiđ, inntak og skipulag náms á tilteknum námssviđum. Jafnframt er gerđ grein fyrir prófum og gefnar ábendingar um viđfangsefni.
- Ađalnámskrá tónlistarskóla: Almennur hluti 2000
- Ađalnámskrá tónlistarskóla: Málmblásturshljóđfćri 2001
- Ađalnámskrá tónlistarskóla: Tréblásturshljóđfćri 2000
- Ađalnámskrá tónlistarskóla: Strokhljóđfćri 2001
- Ađalnámskrá tónlistarskóla: Hljómborđshljóđfćri 2002
- Ađalnámskrá tónlistarskóla: Einsöngur 2002
- Ađalnámskrá tónlistarskóla: Gítar og harpa 2002
- Ađalnámskrá tónlistarskóla: Ásláttarhljóđfćri 2003
- Ađalnámskrá tónlistarskóla: Tónfrćđagreinar 2005
- Ađalnámskrá tónlistarskóla: Rytmísk tónlist 2010
Til foreldra/forráđamanna nemenda í tónlistarskólum
Tekiđ úr námskrá tónlistarskóla
Mikilvćgt er ađ nemendur búi viđ jákvćtt viđhorf til tónlistarnámsins, ađ foreldrar/forráđamenn sýni náminu áhuga og ţeir fylgist međ framvindu ţess.
Hljóđfćranám byggist ađ miklu leyti á daglegri og reglubundinni ţjálfun og er ţví ađ verulegu leyti heimanám. Án markvissra ćfinga verđur árangur rýr.
Nauđsynlegt er ađ nemendur geti ćft sig ţar sem ţeir verđa fyrir sem minnstri truflun og hafa ekki á tilfinningunni ađ ţeir trufli ađra.
Ungum nemendum ţarf ađ hjálpa viđ ađ skipuleggja ćfingatímann.
Árangursríkara er ađ ungir nemendur ćfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur.
Tónlistarnám ţarf ađ vera ánćgjulegt og ánćgjan felst ekki síst í stolti nemandans yfir eigin framförum og aukinni fćrni.
Eđlilegt ađ áhugi nemenda sé ekki alltaf samur og jafn.
Ef nemandi sýnir merki um uppgjöf er mikilvćgt ađ kennari og foreldrar/forráđamenn leiti orsaka og lausna. Stundum er nóg ađ skipta um viđfangasefni til ađ áhuginn glćđist á ný.
Hlustun er afar mikilvćgur ţáttur í öllu tónlistarnámi. Međ ţví ađ hlusta á vel flutta tónlist fá nemendur nauđsynlegar fyrirmyndir. Foreldrar/forráđamenn geta lagt sitt af mörkum međ ţví ađ hvetja nemendur til ađ hlusta á fjölbreytta tónlist viđ margs konar ađstćđur og međ ţví ađ fara međ ţeim á tónleika ţegar tćkifćri gefast, bćđi innan tónlistarskólans og utan.