Skólanámsskrá

Ađalnámskrá Tónlistarskóla má finna á slóđinni www.stjornarradid.is/

Ţar má finna greinanámskrár fyrir flestöll hljóđfćri sem skólinn fer eftir í samrćmi viđ vilja og markmiđ nemenda.

SKÓLANÁMSKRÁ TÓNLISTARSKÓLANS Í FELLABĆ 

ALMENNT

Viđ leggjum áherslu á ađ koma á móts viđ áhuga og óskir nemandans og ađlögum námiđ og námsleiđina alltaf ađ hverjum og einum.

Viđ tökum öllum fagnandi sem óska eftir ađ vera nemendur í skólanum og ef pláss er, en nemendur ađ 23.ára aldri sitja ávallt fyrir í nám.

Í skólanum okkar leggjum viđ alltaf áherslu á vilja, markmiđ og getu nemandans og námiđ er alltaf miđađ  ađ ţörfum hans, en ađalnámskrá skal höfđ ađ leiđarljósi.

Hćgt er ađ velja námsleiđ međ öllum fylgigreinum s.s. tónfrćđi, hlustun og tónheyrn og viđeigandi stigs-og áfangaprófum.

Einnig er hćgt ađ velja ađ vera eingöngu í hljóđfćra eđa söngnámi međ áherslu á hljóđfćriđ.

Samspil og samsöngur er mikilvćgur ţáttur í náminu hjá okkur og er nemendum gefin kostur á ađ vera međ í samspili, samsöng og hljómsveitum međfram hljóđfćranáminu.

NÁMSFRAMBOĐ

Í bođi er ađ lćra á fjölbreytta flóru hljóđfćra, bćđi kalssísk og rythmisk einnig klassískt og rythmiskt söngnám.

Kennt er á eftirfarandi hljóđfćri.

Píanó, Hljómborđ, Harmoniku, Gítar, Bassa, Trommusett, ţverflautu, Klarinett, Óbó, Blokkflautu, Alt- blokkflautu, Fiđlu, Víólu.

Tónfrćđi-og fylgigreinar eru kenndar viđ skólann og eru nemendur í hópum eftir aldri, stöđu-og markmiđum ţeirra í tónlistarnáminu.

SKIPULAG 

Tónlistarskólinn í Fellabć er rekin af sveitarfélaginu Múlaţingi. Skólastjóri sér um daglegan rekstur og skipulag og sér um mannaráđningar og nemendaskráningar. Skólinn hefur trúnađarmann og er hann kosin af kennurum. Nćsti yfirmađur skólastjóra er Frćđslustjóri sem heldur utan um ytra skipulag og hefur  stjórnsýsluleg  málefni á sínum höndum.

Kennarar viđ skólann eru 11 auk skólastjóra. Kennarar eru bćđi fastráđnir og í hlutastörfum einnig eru kennarar sem sjá um undirleik hjá söngnemendum og kenna tónfrćđi og skyldar greinar.

Skólinn er starfrćktur í 34 -35 vikur ár hvert, fer eftir hvernig almanaksáriđ er og hefst hann í síđustu viku  ágústmánađar.

Tónleikar og tónfundir eru međ reglulegu millibili yfir kennsluáriđ og eru fyrstu stóru tónleikarnir haldnir í nóvember og eru ţađ ţema tónleikar ţar sem ţema er valiđ hverju sinni og eru ţetta rythmiskir tónleikar. Jólatónleikar eru haldnir í desember ţar sem lögđ er áhersla á hátíđar stemningu međ sem flestum hljóđfćra fjölskyldum. Blandađir tónleikar bćđi klassískir og rythmiskir eru haldnir í kring um Dag Tónlistarskólanna sem er 7.febrúar ár hvert. Svo endar skólaáriđ međ veglegum Vor tónleikum sem haldnir eru í maí. Á milli skipulagđra tónleika halda  kennarar sér tónleika međ sínum nemendum t.d. söng og blásaradeild svo eitthvađ sé nefnt. Fyrsta ţriđjudag í mánuđi fara svo kennarar međ nemendur á dvalarheimili aldrađra Dyngju og halda tónleika fyrir heimilisfólk, kennarar skipta ţessum heimsóknum međ sér.

Starfsdagar eru 5 á skólaárinu og eru ţađ frídagar hjá nemendum ţar sem kennarar nýta ţá fyrir námskeiđ og endurmenntun ýmis konar, einnig eru fimm dagar sem kennarar eiga rétt á til vinnustyttingar og notum viđ m.a. svokallađa skerta daga í grunnskólanum fyrir ţá og eru ţađ einnig frídagar hjá nemendum.

Kennarafundir eru haldnir einu sinni í mánuđi og ber öllum kennurum sem ekki eru stundakennarar skylda til ađ mćta á ţá.

Skóladagatal er gert fyrir hvert skólaár og ţar má finna allar helstu upplýsingar um starfsemina. Dagataliđ er ađgengilegt hér á heimasíđunni.

Starfsáćtlun er gerđ međ hverjum kennara og ađlöguđ ađ starfi hvers og eins og fylgja kennarar sinni starfsáćtlun.

KENNSLUHĆTTIR

Nemendur eru ađ lang mestu leiti í einkatímum en ţó er bođiđ upp á sönghópa á yngsta og miđstigi og forskóla fyrir nemendur 1.bekkjar grunnskólans.

Nemendur eru annađ hvort í heilu-eđa hálfu námi en langflestir eru ţó í heilu námi. Heilt nám er 60 mín á viku og hálft nám eru 30 mín á viku og eru fylgireinar s.s. tónfrćđi og međleikur ţar fyrir utan.

Kennsluáćtlanir og kennsluađferđir eru ađlagađar ađ hverjum og einum nemanda ţví ţađ hafa ekki allir sömu markmiđ.

Í tengslum viđ tónleika eru settar saman  hljómsveitir og ýmis konar samspils-og samsöngs hópar eru stofnađar ţvert á aldur.

MARKMIĐ NÁMS

Ţađ er mikilvćgt ađ hver nemandi setji sér markmiđ í upphafi náms/skólaárs, og ţađ er alltaf í höndum nemandans hvađa leiđ hann velur til ađ ná settu markmiđi. Ţađ er kennarans ađ miđla sinni ţekkingu, nemandanum til heilla og hjálpa honum viđ ađ ná settum markmiđum.

Ađ nemandi geti leikiđ/sungiđ verkefnin sem lögđ eru fyrir áreynslulaust og fimlega, temji sér sjálfstćđ vinnubrögđ og sé virkur í náminu, lćri samspilsverkefni vel ţannig ađ ţegar saman er komiđ gangi samspiliđ vel og leggi áherslu á ađ spila tónlist ađ eigin frumkvćđi, ţar sem ţađ eflir alla tónlistarvitund.

MARKMIĐ KENNSLUNNAR

  •  Ađ nemandi lćri lög ađ eigin vali og sem kennari velur án ţess ađ vera međ markmiđ um ađ ljúka   vetrinum/námi međ prófi.
  •  Ljúka vetrinum/námi međ prófi á hljóđfćri eđa í söng.
  •  Ljúka vetrinum/námi međ prófi á hljóđfćri eđa í söng ásamt fylgigreinum.
  •  Ljúka vetrinum/námi međ áfangaprófi á hljóđfćri eđa í söng ásamt fylgigreinum. 
  •  Ţátttaka í samspili t.d. fyrir tónleika en vera ekki međ markmiđ um ađ ljúka vetrinum/námi međ prófi.

NÁMSMAT

Námsmat er flókiđ fyrirbćri og ekki er nein ein leiđ rétt eđa röng til ađ meta nemendur í tónlist, en stigs- prófakerfiđ bíđur upp á ađ gefa einkunnir međ tölustöfum og áfangaprófskerfiđ einnig. 

Nemendur okkar fá allir skriflega umsögn frá kennurum sínum á hverju vori, ţar sem kennari fer yfir ţađ helsta sem fariđ hefur fram um veturinn og hvernig námiđ hefur gengiđ.

Ţeir nemendur sem taka stigspróf ţ.e. innan húspróf fá einkunn í tölustöfum og er fengin prófdómari sem dćmir prófiđ.

Nemendur sem taka áfangapróf fá einnig einkunn í tölustöfun og er ţađ Prófanefnd tónlistarskóla sem sér um skipulagningu ţeirra og eru ţađ prófdómarar á ţeirra vegum sem dćma ţessi próf. Til ađ ljúka áfangaprófi ađ fullu ţarf ađ klára tónfrćđi og fylgigreinar sem fylgja hverju stigi og í framhaldsprófi ţarf einnig ađ halda tónleika. 

Próf eru metin út fá viđfangsefnum sem er skipt í flokka ţ.e. tónstigar og ćfingar, lög og valverkefni og er hver ţáttur metin fyrir sig og svo eru ţeir lagđir saman til ađ fá heildarniđurstöđu.

 HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR

Skólinn er opin frá 9 - 3 mánud til fimmtud og föstud frá 9 - 2.

Símanúmer skólans er 4 700 646 og netfang skólans er tonlistarskoli.fellabaer@mulathing.is

Ekki eru allir kennarar hér alla daga, en hćgt er ađ hafa samband viđ kennara á skólatíma og má finna netföng ţeirra hér á síđunni undir starfsfólk. 

 

VIĐAUKI

ÚR AĐALNÁMSKRÁ TÓNLISTARSKÓLA 

Í greinahlutum ađalnámskrár tónlistarskóla er fjallađ um markmiđ, inntak og skipulag náms á tilteknum námssviđum. Jafnframt er gerđ grein fyrir prófum og gefnar ábendingar um viđfangsefni.

Til foreldra/forráđamanna nemenda í tónlistarskólum
Tekiđ úr námskrá tónlistarskóla

Mikilvćgt er ađ nemendur búi viđ jákvćtt viđhorf til tónlistarnámsins, ađ foreldrar/forráđamenn sýni náminu áhuga og ţeir fylgist međ framvindu ţess.

Hljóđfćranám byggist ađ miklu leyti á daglegri og reglubundinni ţjálfun og er ţví ađ verulegu leyti heimanám. Án markvissra ćfinga verđur árangur rýr.

Nauđsynlegt er ađ nemendur geti ćft sig ţar sem ţeir verđa fyrir sem minnstri truflun og hafa ekki á tilfinningunni ađ ţeir trufli ađra.

Ungum nemendum ţarf ađ hjálpa viđ ađ skipuleggja ćfingatímann.

Árangursríkara er ađ ungir nemendur ćfi sig oftar og skemur í senn en sjaldnar og lengur.

Tónlistarnám ţarf ađ vera ánćgjulegt og ánćgjan felst ekki síst í stolti nemandans yfir eigin framförum og aukinni fćrni.

Eđlilegt ađ áhugi nemenda sé ekki alltaf samur og jafn.
Ef nemandi sýnir merki um uppgjöf er mikilvćgt ađ kennari og foreldrar/forráđamenn leiti orsaka og lausna. Stundum er nóg ađ skipta um viđfangasefni til ađ áhuginn glćđist á ný.

Hlustun er afar mikilvćgur ţáttur í öllu tónlistarnámi. Međ ţví ađ hlusta á vel flutta tónlist fá nemendur nauđsynlegar fyrirmyndir. Foreldrar/forráđamenn geta lagt sitt af mörkum međ ţví ađ hvetja nemendur til ađ hlusta á fjölbreytta tónlist viđ margs konar ađstćđur og međ ţví ađ fara međ ţeim á tónleika ţegar tćkifćri gefast, bćđi innan tónlistarskólans og utan.

Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabaer@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir