Um Skólann

Upphaf. Tónlistarskólinn í Fellabć var stofnađur áriđ 1994 og fyrsti skólastjórinn var Rosemary Hewlett. Ármann Einarsson tók viđ skólastjórn áriđ 1995 og gengdi ţví starfi til vors 2004, ţá tók Drífa Sigurđardóttir viđ skólastjórastarfinu og hefur gengt ţví síđan.

Námskrá. Kennt er eftir ađalnámskrá tónlistarskóla sem má nálgast á www.stjornarradid.is og ţar má einnig finna fleira efni sem tengist tónlistarkennslunni s.s hljóđfćranámskrár og fl. https://tonfellabae.fljotsdalsherad.is/is/forsida/skolanamsskra. Ţar sem nemendur eru međ fjölbreyttar ţarfir ţarf stundum ađ bregđa út frá hefđbundinni námskrá og ađlaga námiđ ađ hverjum og einum, en í grunninn er stuđst viđ ađalnámskrána.

Fullorđnir. Fullorđnir einstaklingar hafa ađgang ađ öllu tónlistarnámi viđ skólann en nemendur ađ 23.ára aldri sitja ávallt fyrir í laus pláss.

Forskóli. Forskóli er í bođi fyrir nemendur í 1.bekk Fellaskóla og er ţađ samstarfsverkefni ţessara tveggja skóla.

Söngnám. Í bođi er bćđi rythmiskt-og klassískt (einsöngur) söngnám. Einkatímar fyrir grunnskólanemendur er í bođi ţegar komiđ er upp á miđstig eđa í 5.bekk grunnskóla. Fyrir nemendur í 2 - 4.bekk er hćgt ađ sćkja um ađ vera í sönghóp.

Hljóđfćranám. Kennt er á hin ýmsu hljóđfćri og í rythmisku námi er kennt á rafgítar, trommur/slagverk, rafbassa og hljómborđ. Klassísku hljóđfćrin eru píanó, orgel, harmonika, blokkflauta, ţverflauta, klarinett, óbó, túba, trompet, fiđla, lágfiđla, selló, klassískur gítar, klassískt slagverk. 

Tónfrćđi og tónheyrn eru fylgigreinar alls tónlistarnáms og er yfirleitt miđađ viđ ađ tónfrćđinám hefjist um 10-12.ára aldur.

Tónlistarsaga og hljómfrćđi eru fylgigreinar á miđ-og framhaldsstigi

Stigspróf eru í samrćmi viđ kröfur ađalnámskrár sem prófanefnd tónlistarskóla hefur umsjón međ, profanefnd.is eru tekin ţegar viđmiđum ţeirra er náđ. Innanhússtig eru tekin á milli grunn-miđ-og framhaldsprófa ţ.e. 1,2,4,6 stig.

Almennt um skólastarfiđ. Mikiđ og blómlegt tónlistarlíf er í tónlistarskólanum og innan veggja hans ríkir góđur andi. Stefna skólans er ađ sem flestir sem ţess óska fái tćkifćri til ađ lćra tónlist og hefur veriđ öflugt starf međ hljómsveitir og sönghópa í skólanum. Á tónleikum er reynt eftir fremsta megni ađ bjóđa öllum ţeim sem stunda nám viđ skólann og ţađ kjósa ađ koma fram og ţví höfum viđ tvískipta tónleika ţ.e. eina klassíska og eina rythmiska, svo eru sér tónleikar fyrir söngnemendur, einn á hvorri önn. Utan hefđbundinna tónleika eru tónfundir fyrir hvert hljóđfćri einu sinni á hvorri önn. Í tengslum viđ dag tónlistarkólanna sem er í febrúar ár hvert eru sameiginlegir tónleikar nemenda í klassísku og rythmisku námi og er ţá stiklađ á stóru á báđum stigum. Á fyrri árum skólans voru settar upp söngsýningar  á borđ viđ Stuđmannahopp, Bítlashow, Abbashow og Ómar ómar undir styrkri stjórn Ármanns Einarssonar fyrrverandi skólastjóra,  nú á síđari árum hafa t.d. veriđ tónleikar helgađir starfi Ingimars Eydal, Ţorsteins Eggertssonar, Sálarinnar hans Jóns míns, Bubba Morthens  svo eitthvađ sé nefnt.

Húsnćđi. Skólinn er stađsettur á efstu hćđ í Fellaskóla og hefur ţar ţrjár stofur til umráđa. Skólinn hafđi  ađgang ađ húsnćđi í kjallara skólans sem var tekiđ í endurnýjun lífdaga fyrir nokkrum árum, og var fyrir hljómsveitarćfingar og einnig fór slagverkskennslan ţar fram ásamt ţví ađ vera notađ sem fjórđa kennslastofan ţegar hana vantađi,  en vegna ónćgra brunavarna hefur veriđ bannađ ađ nota húsnćđiđ. Haustiđ 2022 fékk Fellaskóli Leikskólahúsnćđi Hádegishöfđa til umráđa og fékk ţá Tónlistarskólinn handavinnustofuna sem liggur ađ hliđ tónlistarskólans til umráđa og ţá vćnkađist nú hagur okkar heldur ţar sem ţar er hćgt ađ vera međ stćrri hópa í einu og kenna t.d. tónfrćđi og fleira sem krefst aukins rýmis.

Samstarf viđ Fellaskóla. Í gegnum árin hefur skapast mikiđ og gott samstarf viđ Fellaskóla og er mikill ávinningur fyrir báđa ađila af slíku samstarfi. Nemendur Fellaskóla eru yfirleitt um 70 - 75% af heildarnemendafjölda og geta ţeir sótt sitt tónlistarnám á skólatíma sem gerir ţađ ađ verkum ađ nemendur eru ţá búnir međ sitt tónlistarnám á skólatíma enn ţurfa ekki ađ sćkja ţađ eftir skóla. Tónlistarskólinn kemur ađ undirbúningi  árshátíđar grunnskólans og einnig oft ađ vinnu og uppgjöri sem fram fer á ţemadögum, jólaundirbúningi, Litlu jólum og hverju ţví sem til fellur og ţarfnast tónlistarflutnings einhvers konar.

Stefna og markmiđ. Stefna Tónlistarskólans í Fellabć er ađ allir ţeir sem óska ţess ađ vera nemendur hans eigi ţess kost. Styrkja nemendur til náms međ fjölbreyttum kennsluháttum sem hćfa hverjum og einum međ ţađ ađ markmiđi ađ efla nemandann í ţví námi sem hann er í hverju sinni. Undirbúa nemendur til áframhaldandi náms og almennrar tónlistariđkunnar ađ lokinni veru ţeirra í skólanum.

Skólastjóri er Drífa Sigurđardóttir.

Tónlistarskólinn í Fellabć.
Sími: 4700 646
Netfang: drifa.sigurdardottir@mulathing.is

Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir