Flýtilyklar
Heimsókn á Dyngju.
15.05.2024
Ţađ voru söng og nemendur í fiđluleik sem fóru ađ ţessu sinni og héldu tónleika fyrir heimilsfólk og voru tónleikarnir allir hinir ánćgjulegustu.
Ţađ er alltaf ánćgjulegt ađ koma á Dyngju og er ţađ liđur í tónleikahaldi skólans ađ fara ţangađ og halda tónleika.
Ţetta eru síđustu tónleikarnir sem viđ erum međ á Dyngju ţetta skólaáriđ, en viđ reynum ađ fara einu sinni í mánuđi međ nemendur ţangađ.
Viđ ţökkum heimilisfólki og starfsfólki fyrir góđar og gefandi móttökur og hlökkum til ađ koma aftur í haust.