Maximús trítlar í Tónlistarskólann.

Maximús músíkmús trítlar í tónlistarskólann er verkefni á vegum BRAS sem viđ í Tónlistarskólanum í Fellabć tókum ţátt í í morgun.

Ţetta er saga sem segir frá honum Maximús músíkmús trítlar í tónlistarskólann og verđur ţar margs vísari.

Ţađ voru nemendur í Tónlistarskólanum í Fellabć sem komu fram í sýningunni undir stjórn Berglindar Halldórsdóttur Tónlistarkennara sem sá um alla skipulagninu og ađ ćfa nemendur. Áđur höfu nemendur ćft lög međ sýnum kennurum sem ţau fluttu á sýningunni.

Sögumađur á vegum BRAS var Berglind Ósk Agnarsdóttir tónlistarkennari á Fáskrúđsfirđi og leiddi hún viđstadda í gegnum töfraheima tónlistarskólans og ţökkum viđ henni fyrir frábćran upplestur.

Á sýninguna var bođiđ, yngsta stigi Fellaskóla, elsta árgangi leikskólans Hádegishöfđa og yngstu nemenum í Brúarásskóla ásamt kennurum og ţökkum viđ ţeim kćrlega fyrir komuna.

Sýninginn tókst afar vel og nemendur stóđu sig međ stakri prýđi og eins og áđur hefur komiđ fram er ţađ okkur mjög mikils virđi ađ hafa áheyrendur.

 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir