Skólaslit 2023 verđa fimmtudaginn 25.maí kl 17:00.

Nemendur fá afhentar umsagnir og nemendur sem tóku áfanga-og stigspróf fá afhent prófskírteini og einkunnir.

Fullorđnir nemendur fá munnlega umsögn frá kennurum en ţeir sem tóku áfanga-og stigspróf fá skírteini og einkunn afhenta á skólaslitunum.

Tónlistaratriđi verđa á skólaslitunum ţar sem t.d. nemendur 10.bekkjar verđa međ atriđi einnig heyrum viđ söng, flautuleik og fl.

Viđ mćlumst til ţess ađ allir nemendur skólans sem tök hafa á mćti á skólaslitin.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir