Tónleikar á Dyngju 6.desember.

Ţetta voru síđustu tónleikarnir á Dyngju ţetta skólaáriđ og alltaf ánćgjulegt og gefandi ađ koma til fólksins ţar og fćra ţví tónlistargjöf.

Ţađ voru nokkrir af píanó-og söng nemendum skólans sem sáu um tónlistarflutninginn og voru ţađ jólalögin sem áttu ríkan sess á tónleikunum.

Ţađ voru kennararnir Hlín Pétursdóttir Behrens og Drífa Sig sem voru međ umsjón ţessara síđustu Dyngju tónleika ţetta skólaáriđ.

 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir