Skólagjöld

Skólagjöld Tónlistarskólanna á Fljótsdalshérađi ákvarđast af frćđslunefnd og miđast gjaldskrá viđ eitt ár í námi. Árgjaldinu er skipt í sex jafnar greiđslur, ţrjár fyrir áramót og ţrjár eftir áramót, en einnig er hćgt ađ biđja um ađ fá ađ greiđa ţau frekar međ tveimur greiđslum.

Innheimtufulltrúi hjá Fljótsdalshérađi sér síđan um ađ senda reikninga til greiđenda og koma ţeir í netbanka.

Athugiđ ađ árgjaldiđ er gjald fyrir ađgang ađ ársnámi viđ skólann, en ekki gjald fyrir ákveđinn fjölda kennslutíma. Kostnađur viđ hvern nemanda felur í sér mun meira en bara kennslutímana sjálfa, svo sem ađstöđu, búnađar- og efniskostnađ, skráningu og utanumhald, tónleikahald og fleira.

Árgjaldiđ er ennfremur ađeins brot af ţeim kostnađi sem fylgir ţví ađ kenna hverjum nemanda. Af ţessum ástćđum er ekki gefinn afsláttur ţegar einstaka kennslutímar falla niđur eđa ţegar nemendur nýta ekki ţađ pláss í skólanum sem tekiđ hefur veriđ frá fyrir ţá.

Um veikindi hjá kennurum gildir ţetta einnig nema ef um lengri tíma eđa alvarleg veikindi er ađ rćđa, en ţá er yfirleitt fengin afleysing fyrir viđkomandi kennara. Einnig ber ekki ađ bćta upp tíma sem nemandi verđur af vegna eigin veikinda eđa annara fjarvista sem eru persónulegs eđlis nema ef um vćri ađ rćđa lengri fjarvistir v/veikinda eđa annars, ţá er hćgt ađ fá niđurfelld gjöld eftir samkomulagi. Ef nemandi er á leiđ í próf eđa er ađ undirbúa tónleika getur kennari bćtt upp tímamissi eftir ţví sem hann kemur ţví viđ međ fram annari kennslu. 

Ţegar nemendur hćtta námi eđa minnka viđ sig nám gilda eftirfarandi reglur um niđurfellingu skólagjalda:
1. Öll skólagjöld fást niđurfelld ef nemandi hćttir eđa minnkar viđ sig nám fyrir lok fyrstu kennsluviku.
2. Skólagjöld fást niđurfelld frá og međ 2. greiđslu ef nemandi hćttir eđa minnkar viđ sig nám fyrir 1. október.
3. Skólagjöld fyrir vorönn fást niđurfelld ef tilkynnt er fyrir lok haustannar ađ nemandi hyggst hćtta námi eđa minnka viđ sig nám.

Gera má undantekningar á ţessum reglum ef um alvarleg veikindi hjá nemanda er ađ rćđa eđa ef nemandi flytur úr sveitarfélaginu. Einnig ef kennari forfallast í meira en fjórar vikur samfleytt og ekki er hćgt ađ útvega afleysingu.

Hér má sjá gjaldskrá Tónlistarskólans í Fellabć

Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir