Á döfinni.

 

13. og 14.mars. Verđa tónleikar á vegum Austuróps í Tehúsinu og í Menningarmiđstöđinni á Eskifirđi. Nemendur í söngnámi viđ skólann koma fram á ţessum tónleikum.

Austuróp, óperuhópur kynnir sinn fyrsta viđburđ, leikna tónleikadagskrá sem dansar á mörkum ţess fagra og fáránlega, ţess heillandi og hryllilega. Fram kemur einvalaliđ söngvara og hljóđfćraleikara af Hérađi undir listrćnni stjórnun Hlínar Pétursdóttur Behrens. Međal söngvara eru nemendur úr Fellaskóla.

Tvćr sýningar verđa:  13. mars kl. 20.00 í Tehúsinu og 14. mars kl. 17.00 í Tónlistarmiđstöđ Austurland á Eskifirđi. Miđaverđ er kr. 2.500 og hćgt er ađ panta miđa í Tehúsinu eđa kaupa miđa viđ innganginn og panta miđa hjá menningarmiđstöđinni á netfanginu johann.johannsson@fjardabyggd.is

Viđburđirnir eru kynntir á facebook.

17.mars Kl:15:15. Verđa tónleikar í sal Fellaskóla ţar sem nemendur hjá Berglindi, Charles, Wes og Torvald koma fram. Ţađ verđa engir gestir ađrir en ţeir sem eru ađ koma fram á tónleikunum sökum stćrđar húsnćđis.

24.mars kl:20:00. Verđa söngnemendur Hlínar međ tónleika í Egilsstađakirkju kl:20:00. Á efnisskránni verđa m.a. passíusálmar og tengd tónlist. Gestir verđa velkomnir en ţurfa (miđađ viđ núgildandi reglur) ađ skrifa niđur nafn og símanúmer á ţar til gert eyđublađ viđ innganginn. Nánar auglýst ţegar nćr dregur.

14.apríl kl:18:00. Verđa nemendur í píanóleik međ tónleika í Egilsstađkirkju. Gestir eru hjartanlega velkomnir, en miđađ viđ núgildandi reglur verđa takmarkanir og munu gestir ţurfa ađ skrá sig og skrifa nafn og símanúmer á ţar til gert eyđublađ viđ innganginn. Ţetta verđur nánar auglýst ţegar nćr dregur.

 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir