Flýtilyklar
Ađventukvöld í Kirkjuselinu.
Ţessi stund var hátíđleg og falleg í alla stađi og komu nemendur úr skólanum okkar fram međ tónlistaratriđi, einnig voru fermingarbörn nćsta árs međ ljósaţátt og ţar áttum viđ líka nemendur. Nemendur voru skólanum til sóma og sýndu fallega og viđeigandi framkomu.
Ţađ er svo frábćrt ađ geta kallađ til nemendur ţegar beđiđ er um tónlistaratriđi bćđi innan skólans og út í bć, en á ţessum tíma sem nú fer í hönd eru margir viđburđir sem tengjast bćđi skóla og einnig ekki, ţar sem kallađ eftir tónlistaratriđum, ţá er gott ađ geta gengiđ ađ jákvćđum og fjölhćfum nemendum sem alltaf bregđast vel viđ.
Nú er undirbúningur fyrir jólatónleikana okkar í fullum gangi og verđa ţeir miđvikudaginn 11.desember kl:17:30 í sal Fellaskóla og verđa nánar auglýstir síđar.