Áfangapróf á tímum covid.

Ţćr Hrafnhildur Margrét og Ellen Gréta tóku áfangapróf í dag. Margrét tók miđpróf og Ellen grunnpróf og bćđi voru píanópróf. Vegna covid voru prófin tekin upp og verđa síđan send prófdómara sem valin er af prófanefnd tónlistarskóla. Viđ eđlilegar ađstćđur hefđi prófdómarinn veriđ á stađnum en vegna covid var ekki ćskilegt ađ fá hann hingađ á stađinn ţar sem hann hefđi komiđ frá RVK. Viđ erum ánćgđ međ ađ hafa getađ lokiđ próftökunni og ţar sem viđ lifum á tímum tćkninnar eru möguleikarnir meiri og var ţetta líka prófsteinn fyrir okkur ţar sem viđ höfum aldrei áđur hagađ próftöku á ţennan hátt. 
Viđ óskum ţeim stöllum hjartanlega til hamingju međ áfangann.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir