Afmćli

Afmćli
Nemendur og kennarar á tónleikum 7. maí 2010.

Haustiđ 1994 var Tónlistarskóli Fellahrepps stofnađur en eftir sameiningu sveitarfélaga á Hérađi 2004 var nafninu breitt, og í dag heitir hann Tónlistarskólinn í Fellabć og skólaáriđ 2014 -2015 er tuttugasta starfsáriđ okkar hér í Tónfell. Febrúar verđur helgađur afmćlisárinu ţar sem hann er svona um miđbik skólaársins og ţann 28. febrúar sem er dagur tónlistarskólanna verđur afmćlishátíđ ţar sem allir eru velkomnir og gaman vćri ađ sem flestir af "eldri" nemendum skólans sjái sér fćrt ađ koma og fagna međ okkur. Ţetta verđur allt auglýst nánar ţegar nćr dregur.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir