Barkinn 2023.

Barkinn er einn af ţeim viđburđum ţar sem viđ sjáum berlega árangur af starfsemi tónlistarskólanna og yljar okkur um hjartarćturnar ađ sjá allt ţetta hćfileikaríka unga fólk stíga á stokk sem hafa veriđ og eru nemendur skólans um árabil.

Fyrrum og núverandi nemendur og einnig kennarar komu fram í gćr bćđi sem flytjendur og hljóđfćraleikarar og erum viđ afar hreykinn af okkar fólki sem er ađ brillera á sviđi tónlistarinnar.

Skemmst er frá ţví ađ segja ađ Gyđa Árnadóttir nemandi Öystein Gjerde viđ skólann okkar bar sigur úr býtum međ magnađari frammistöđu er hún flutti lag Jessie J, Mamma nows best. Gyđa hefur stundađ nám viđ Tónlistarskólann í Fellabć frá 7.ára aldri og hefur hún dafnađ og vaxiđ í gegnum tíđinna bćđi sem flytjandi og ekki síđur sem laga-og textahöfundur.

Viđ óskum Gyđu innilega til hamingju međ sigurinn og óskum henni góđs gengis í söngkeppni framhaldsskólanna sem fer fram síđar í vor.

Eins óskum viđ öllum hinum ţátttakendunum til hamingju og hvetjum ţá alla til áframhaldandi tónlistariđkunnar í framtíđinni.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir