Flýtilyklar
Barkinn 2025
Ţađ er alltaf veriđ ađ minna okkur á hvađ Tónlistarskólarnir eru mikilvćgir og hvađ ţeir skila miklu til samfélagsins og ţađ sást svo greinilega á Barkanum sem fór fram í gćrkvöldi í Valaskjálf.
Ţađ er svo frábćrt ađ sjá öll ţessi ungmenni standa sig svona frábćrlega vel í tónlistinni og líka ţađ ađ sjá um og skipuleggja ţennan viđburđ ein og sjálf. Kynnarnir fóru á kostum og tvö af skemmtiatriđum kvöldsins voru flutt af sigurvegara síđustu tveggja ára henni Gyđu Árnadóttur sem er nemandi viđ skólann okkar og gaman ađ hún fékk pabba sinn til ađ syngja međ sér í tveim söngleikja lögum, en pabbi hennar hann Árni Friđriksson tók einmitt framhaldspróf í söng frá skólanum okkur fyrir nokkrum árum. Einnig var lagiđ Higher and higher flutt af hljómsveitinni og ţar lék Stefanía Ţórdís snilldarvel á ţverflautu og svo var Ţorparinn fluttur og skelltu tveir foreldrar sér á upp á sviđ og sungu međ hlómsveitinni í ţví lagi.
Kennarar geta svo sannarlega veriđ stolltir af nemendum sínum, en viđ áttum nemendur bćđi sem keppendur eđa sem voru í hljómsveitinni í öllum atriđum sem er afar ánćgjulegt og sínir svo ekki verđur um villst ađ kennarar eru ađ skila sínu til nemenda og nemendur eru ađ nýta sér ţá hćfileika sem ţeir hafa.
Viđ óskum öllum nemendum okkar sem tóku ţátt og Ínu Berglindi innilega til hamingju međ sigurinn og kennurum innilega til hamingu međ nemendur sína sem komu sáu og sigruđu öll á sinn hátt.