Barkinn söngkeppni ME.

Nemendur viđ skólann okkar komu sáu og sigruđu söngkeppni Menntaskólans á Egilsstöđum sem fram fór í gćrkvöldi.

Viđ áttum fjóra nemendur sem voru keppendur og einn nemanda sem spilađi međ hljómsveitinni og Trommuleikarinn hún Elísabet Arna er kennari viđ skólann okkar.

Skemmst er frá ţví ađ segja ađ nemendur stóđu sig allir mjög vel og eins og áđur kom hér fram ţá var Gyđa Árnadóttir í fyrsta sćti og Stefanía Ţórdís Vídalín í ţriđja sćti og er ţetta frábćr árangur og alltaf gaman ţegar nemendur eru ađ vinna í tónlistinni utan skólans.

Viđ óskum kennurunum ţeim Margréti Láru og Hlín Behrens til hamingju međ nemendur sína.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir