Bubba-tónleikar

Glćsilegir nemendur Tónlistarskólans í Fellabć héldu tónleika í gćr 9. mars ţar sem ţeir fluttu lög eftir Bubba Morthens. Ţau stóđu sig frábćrlega og var stuđ og stemning međai ţeirra fjölmörgu gesta er mćttu á tónleikana. Sérlegur kynnir var Bubba ađdáandinn Hugi Guttormsson, sem sagđi sögu ţeirra laga er flutt voru og lítillega frá ćfi og störfum Bubba.

Ţađ er samdóma álit okkar kennara ađ hćgt sé ađ halda Bubba 2, 3 o.s.fr. ţar sem mikiđ er til af frćgum lögum eftir hann og ţađ er alls ekki hćgt ađ koma ţeim öllum fyrir á einum tónleikum. Myndir frá tónleikunum eru hér á heimasíđunn, enn ţađ voru á milli 30 -40 krakkar sem tóku ţátt í tónleikunum.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir