Dagur Tónlistarskólanna.

Allir nemendur, kennarar og annađ starfsfólk Fellaskóla mćttu á sal og mynduđu einn góđan hring og svo var taliđ í og sungnir ţrír slagarar.

Ţađ má međ sanni segja ađ söngurinn hafi ómađ og allir sungu af hjartans list og ţeir Frikki og Máni léku međ af alkunnri snilld.

Viđ ţökkum Önnu Birnu skólastjóra Fellaskóla fyrir ađ blása til ţessarar stundar sem lýsir vel okkar frábćra samstarfi sem hér er innan veggja og ţau eru alltaf tilbúin ađ taka ţátt og sýna okkur í Tónfell stuđning.

Nćstkomandi miđvikudag kl:17:30 verđa klassískir tónleikar í Egilsstađkirkju af tilefni Dags Tónlistarskólanna og eru ţađ lengra komnir nemendur sem koma ţar fram. Ţađ eru allir hjartanlega velkomnir á tónleikana.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir