Dyngja 7.mars.

Ţađ voru nokkrir nemendur á blásturshljóđfćri og píanó sem heimsóttu Dyngju síđastliđinn ţriđjudag.

Međ í för voru Virág Kerekensné Mészöly sem kennir á blásturshljóđfćri í vetur í stađ Berglindar Halldórsdóttur sem er í fćđingarorlofi og um undirleik á píanó sá Sándor Kerekes.

Ţađ er alltaf gaman og gefandi ađ halda tónleika á Dyngju og ţađ er líka ómetanlegt ađ hafa ţettan vettvang fyrir nemendur til ađ koma fram utan skólans.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir