Dyngju tónleikar 7.nóv.

Ţađ er óvenju stutt síđan nemendur voru međ tónleika á Dyngju en venjan er ađ fara einu sinni í mánuđi og halda tónleika fyrir heimilisfólk.

Ţađ er ákveđin reynsla sem nemendur fá ađ spila á tónleikum og ţađ er alltaf krefjandi ađ koma fram hvar sem ţađ er og ţökkum viđ fyrir ţađ ađ fá ţetta tćkifćri einu sinni í mánuđi og skiptum viđ ţeim á milli kennara, en reynum alltaf ađ miđa atriđin viđ ţađ sem heimilisfólkiđ hefur áhuga á.

Einn nemandi er ekki á međfylgjandi mynd en ţađ er Stefanía Ţórdís en hún ţurfti ađ mćta í menntaskólann strax ađ lokinni sinni framkomu.

Nćsta Dyngjuheimsókn er 5.desember og ţá verđa ţađ jólalögin sem fá ađ hljóma.

 

 

 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir