Dyngju tónleikar í gćr.

Í gćr héldu nokkrir nemendur okkar tónleika á Dyngju og voru ţađ ýmiskonar jólalög sem hljómuđu.

Nemendur léku á píanó, fiđlu, klarinett, blokkflautu, bjöllur og einnig var söngur.

Ţađ er svo gaman ađ sjá andlitin lifna viđ og heyra fólkiđ taka undir í söngnum međ okkur og sjá ţau njóta stundarinnar til fulls.

Okkur hlýnar um hjartarćturnar viđ undirtektirnar og ţegar viđ erum spurđ hvort viđ getum ekki tekiđ allt prógrammiđ aftur ţá hlýtur eitthvađ ađ hafa hrifiđ ţau er hlýddu á.

Í lokin var svo jólafjöldasöngur, ţar sem allir viđstaddir sungu međ og ţađ sló líka svona í gegn.

Yndisleg stund og ţarna sáum viđ hvađ nemendur gleđja međ tónlistarflutningi sínum.

 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir