Dyngjutónleikar

Ţađ voru nemendur í söng sem fóru á Dyngju ađ ţessu sinni og sungu nokkur lög fyrir heimilsfólk.

Eins og ţiđ sjáiđ á myndinni voru nemendur á öllum aldri sem er alveg frábćrt ţví yngri nemendur lćra af ţví ađ vera međ ţeim eldri og auđvitađ öfugt líka. 

Gott og gefandi fyrir nemendur ađ fara á Dyngju, en ţangađ förum viđ međ nemendur einu sinni í mánuđi og skipta kennarar ţví međ sér.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir