Flýtilyklar
Dyngjutónleikar.
Ţađ er alltaf gott og gefandi ađ fara á Dyngju og flytja tónlist fyrir heimilsfólk og ađra gesti.
Í gćr fóru nemendur frá Berglindi, Mairi, Mána og Drífu og héldu ţessa fínu tónleika og fengu ţau gott hrós fyrir frá heimilisfólki og öđrum gestum.
Á efnisskránni voru m.a. Fur Elise, Sicilenne, Kvöldsigling, Kerry dance og fleiri lög.
Nemendur í fyrsta bekk fluttu Krummavísur og léku ţau á ukkulele og sungu og var ţađ annađ krúttlegasta atriđi tónleikanna en hitt var fiđluleikur hjá nemanda einnig í fyrsta bekk en ţađ var lagiđ Hringavitleysa.
Ađrir nemendur eru lengra komnir í sínu námi og eru sumir ţeirra ađ undirbúa grunn-og miđpróf.