Upptakturinn.

Frábćr vettvangur fyrir ungt tónlistarfólk og nema til ađ skapa tónlist og fá tćkifćri til ađ koma henni á framfćri undir handleiđslu frábćrra leiđbeinenda sem eru međ mikla reynslu af tónlistariđkun.

Og einnig skemmtilegt ađ nýta sköpunarmiđstöđina á Stöđvarfirđi til ţessa verkefnis.

Viđ erum stolt af henni Stefaníu Ţórdísi sem er nemandi hjá okkur í Tónfell, en hún var ţátttakandi í verkefninu og lćrđi hún margt ţar sem kemur henni til góđa í framtíđinni.

Viđ höfum undanfarin ár átt nemendur sem taka ţátt í Upptaktinum og höfum viđ hvatt nemendur til ţess og nemendur koma ţađan reynslunni ríkari.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir