Músiktilraunir og Söngkeppni framhaldsskólanna.

Um er ađ rćđa hana Gyđu Árnadóttur sem hefur veriđ nemandi viđ skólann síđan hún var lítil skjóđa og byrjađi hún hjá Margréti Láru Ţórarinsdóttur söngkennara og fór síđar til Öystein Magnúsar Gjerde og hefur veriđ hjá honum síđan, en hún er á fyrsta ári í menntaskóla.

Ţađ kom fljótt í ljós ađ ţarna vćri skapandi nemandi á ferđ og viđ minnumst einna tónleika ţar sem hún var kannski 9 eđa 10 ára og hún mćtti međ allt bangsasafniđ sitt til ađ hjálpa sér međ atriđiđ.

Síđar fór hún ađ spila á gítar og semja eigin lög og texta og hefur fengiđ dyggan stuđning frá kennurum í ţeim verkefnum sem hún er ađ vinna í.

Hún lauk grunnprófi í rythmiskum söng fyrir tveim árum og heldur vonandi ótráuđ áfram um komandi tíđ ţví hún á nóg inni og óskum viđ henni velfarnađar á tónlistarbrautinni.

 

 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir