Passíusálmar í Dymbilviku.

Auaturóp undir stjórn Hlínar Pétursdóttur Behrens stóđ fyrir heildar flutningi á pássíusálmum Hallgríms Péturssonar.

Hún fékk til liđs viđ sig nemendur sína í söng ásamt fleira söngfólki og hljóđfćraleikurum og var sálmunum skipt niđur á sex kirkjur viđsvegar um hérađiđ. Flestir voru sálmarnir sungnir en ţó voru nokkrir lesnir.

Myndin sem fylgir ţessari frétt er úr Valţjófsstađakirkju 2.apríl síđastliđinn.

Skemmtilegt verkefni sem hefur ekki áđur veriđ flutt međ ţessum hćtti og óskum viđ ţeim innilega til hamingju međ ţađ.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir