Bubbi Morthens

Ţema tónleikanna er ekki af verri endanum og af nógu ađ taka ţar sem Bubbi hefur samiđ gífurlegan fjölda laga og mörg ţeirra eru orđin hluti tónlistarmenningar Íslands.

Ţađ eru nemendur á ýmsum aldri sem koma fram og má sjá hin ýmsu hljóđfćri og ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţau eru ađ standa sig svakalega vel.       

Kynnar á tónleikunum verđa Bubba ađdáendurnir Hugi Guttormsson og Einar Árni Jóhannsson, og segja ţeir líka frá kynnum sínum af kappanum.                              

Veriđ öll hjartanlega velkomin og viđ vonumst til ađ sjá sem flesta og ađgangur er ókeypis.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir