Flýtilyklar
Bubbi Morthens
09.11.2023
Þema tónleikanna er ekki af verri endanum og af nógu að taka þar sem Bubbi hefur samið gífurlegan fjölda laga og mörg þeirra eru orðin hluti tónlistarmenningar Íslands.
Það eru nemendur á ýmsum aldri sem koma fram og má sjá hin ýmsu hljóðfæri og það er óhætt að segja að þau eru að standa sig svakalega vel.
Kynnar á tónleikunum verða Bubba aðdáendurnir Hugi Guttormsson og Einar Árni Jóhannsson, og segja þeir líka frá kynnum sínum af kappanum.
Verið öll hjartanlega velkomin og við vonumst til að sjá sem flesta og aðgangur er ókeypis.