Heimsókn frá leikskólanum.

Elsti árgagnur leikskólans Hádegishöfđa kemur í heimsókn í tónlistarskólann til okkar árlega og kynnir sér starfsemi skólans.

Viđ kynnum fyrir ţeim alls konar hljóđfćri og ţau fá ađ fylgjast međ nemendum í kennslustundum og svo síđast en ekki síst ađ prufa hin ýmsu hljóđfćri og einnig ađ tala í míkrófón sem er mjög vinsćlt.

En allra vinsćlastar eru trommurnar og einnig ROKK gítarinn, eins og ţeu segja :)

Ţađ er virkilega gaman ađ taka á móti ţeim og ţau fara alltaf frá okkur glöđ í bragđi og ćtla sko ađ lćra á hljóđfćri í framtíđinni sem viđ fögnum mjög.

Viđ ţökkum ţeim og fyrsta bekk sem var međ í för hjartanlega fyrir komuna og hlökkum til ađ taka á móti nćsta árgangi á komandi ári.

 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir