Árshátíđ 2024

Mikiđ var um dýrđir í Fellaskóla síđastliđin fimmtudag ţegar árshátíđ skólans var haldin og var ţađ Sagan öll sem sett var á sviđ og var öll leikgerđ í höndum kennara og nemanda Fellaskóla.

Tónlistaratriđi voru í höndum nemenda Tónlistarskólans í Fellabć undir stjórn kennara sem hafa undanfarnar vikur séđ um ćfingar og einnig sáu kennarar Tónfell um ađ allt sem fór fram á sviđinu heyrđist eins vel og hćgt er.

Nemendur á öllum stigum unnu hvern leiksigurinn á fćtur öđrum og tónlistarflutningur allur var vel úr garđi gerđur og nemendur stóđu sig frábćrlega.

Fellaskólatorfan ţ.e. tónlistarskólinn og grunnskólinn vinna vel saman ađ undirbúningi árshátíđarinnar og eru orđin nokkuđ sjálfbćr hvađ búnađ og tćki varđar til ađ halda svona viđburđ og einfaldar ţađ allan undirbúning ađ hafa allt sem ţarf til hér í húsinu. 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir