Flýtilyklar
Söngnemendur í Egilsstađakirkju í gćr.
24.11.2025
Nemendur sungu einsöng og organistinn Sándor Kerekes lék undir.
Flutt var tónlist m.a. eftir Ţorkel Sigurbjörnsson og Wolfgang Amadeus Mozart.
Ţađ er gaman fyrir nemendur ađ fá ađ koma fram á ţessum vettvangi, og kirkjan er dugleg ađ bjóđa nemendum sem stunda söngnám ađ taka ţátt í messum og er ţađ ca tvisvar til ţrisvar á ári sem nemendur syngja í messum og guđsţjónustum.
Ţađ er Hlín Pétursdóttur Behrens sem sá um undirbúning nemenda og óskum viđ henni til hamingju međ ţá.