TME

Ţađ er hreint út sagt frábćrt ţegar nemendur skipuleggja og halda svona flotta tónleika og sínir ţađ ađ tónlistarskólarnir eru ađ gera magnađa hluti eins og viđ höfum marg oft bent á.

Viđ óskum öllum nemendum okkar innilega til hamingju međ frábćra tónleika og öllum kennurum ţeirra til hamingju međ ţau.

Ţađ er ekki sjálfgefiđ ađ halda svona tónleika, ţađ ţarf góđa skipulagshćfni, dugnađ og svo ekki sé nú talađ um áhuga og tónlistarlegan metnađ.

Síđast en ekki síst eru ţađ ćfingar ţar sem töfrarnir gerast og ţađ fengu gestir heldur betur ađ sjá á föstudagskvöldiđ.

Ţetta sáu ţau sjálf um og eiga hrós og heiđur skiliđ fyrir, viđ hlökkum til ađ fylgjast međ nemendum okkar áfram og óskum TME en og aftur til lukku.

 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir