Söngnemendur í Egilsstađakirkju í gćr.

Nemendur sungu einsöng og organistinn Sándor Kerekes lék undir.

Flutt var tónlist m.a. eftir Ţorkel Sigurbjörnsson og Wolfgang Amadeus Mozart.

Ţađ er gaman fyrir nemendur ađ fá ađ koma fram á ţessum vettvangi, og kirkjan er dugleg ađ bjóđa nemendum sem stunda söngnám ađ taka ţátt í messum og er ţađ ca tvisvar til ţrisvar á ári sem nemendur syngja í messum og guđsţjónustum.

Ţađ er Hlín Pétursdóttur Behrens sem sá um undirbúning nemenda og óskum viđ henni til hamingju međ ţá.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabaer@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir