Tónleikar Austuróps 15. júní.

Hlín Pétursdóttir Behrens er stjórnandi og stofnandi Austuróps sem er skipađ fjölbreyttum hópi tónlistarfólks og söngvara.

Ekki er alltaf um sömu einstaklinga ađ rćđa og eru verkefnin fjölbreytt og spennandi hverju sinni og nú voru m.a félagar úr kirkjukór Seyđisfjarđarkirkju, nemendur tónskólanna á Egilsstöđum og í Fellabć ásamt fleirum sem fram komu á tónleikunum.

Einn nemandi okkar var núna í hópnum og einnig nú-og fyrrverandi kennarar og svo er Hlín kennari viđ skólann hjá okkur eins og allir vita.

Viđ óskum ţeim og öllum öđrum er ţátt tóku međ velheppnađa tónleika.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir