Tónleikafélag Austurlands.

Ţađ var sannkölluđ 80´s veisla sem var í Valaskjálf á laugardagskvöldiđ og trođfullt hús og frábćr stemning.

Tónleikafélag Austurlands hefur stađiđ fyrir tónleikum frá árinu 2017 til styrktar geđheilbrigđismálum.

Hljómsveitin er skipuđ miklum reynsluboltum sem flestir hafa veriđ međ frá upphafi og voru nú-og fyrrverandi kennarar skólans okkar í lykilhlutverkum sem og fyrrverandi nemendur.

Stebbi Jak söngvari hefur veriđ međ frá upphafi en á laugardaginn mćtti einnig á sviđiđ söngkonan Stefanía Svavars og voru ţau frábćr og tónleikarnir voru allir hinir glćsilegustu.

Kvöldiđ opnađi hin frábćra hljómsveit Townies sem er skipuđ nemendum í TME tónlistarfélagi Menntaskólans á Egilsstöđum og áttum viđ ţar nú-og fyrrverandi nemendur sem stóđu sig afar vel.

Viđ óskum öllu okkar fólki sem steig á sviđiđ á laugardaginn innilega til hamingju međ ţessa glćsilegu tónleika og gleđjumst yfir ţví ađ ţau nýti krafta sína til tónleikhalds á borđ viđ ţeirra er ţarna fóru fram.

 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir