Tónleikar á Dyngju.

4.mars síđastliđinn fóru ţćr Berglind, Mairi og Suncana međ nemendur á Dyngju og héldu ţar flotta klassíska tónleika og sáu ţćr um alla skipulagningu. 

Tónlistaratriđin voru bćđi einleikur og blandađir hópar ţar sem blásturs, strengja og ásláttarhljóđfćri fengu ađ njóta sín.

Í gćr voru ţađ söngnemendur ţeirra Margrétar Láru og Hlínar sem sáu um ađ gleđja heimilisfólkiđ međ fallegum söng og ţađ voru einungis íslensk lög á dagskránni.

Margrét Lára sá um alla skipulagningu og einnig ađ búa til undirspil í ţeim lögum sem hún spilađi ekki sjálf undir í. 

Viđ óskum ţeim öllum bćđi nemendum og kennurum til hamingju međ glćsilega tónleika.

Myndin međ fréttinni er frá tónleikunum 1.apríl.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir