Flýtilyklar
Tónleikar á Dyngju.
4.mars síđastliđinn fóru ţćr Berglind, Mairi og Suncana međ nemendur á Dyngju og héldu ţar flotta klassíska tónleika og sáu ţćr um alla skipulagningu.
Tónlistaratriđin voru bćđi einleikur og blandađir hópar ţar sem blásturs, strengja og ásláttarhljóđfćri fengu ađ njóta sín.
Í gćr voru ţađ söngnemendur ţeirra Margrétar Láru og Hlínar sem sáu um ađ gleđja heimilisfólkiđ međ fallegum söng og ţađ voru einungis íslensk lög á dagskránni.
Margrét Lára sá um alla skipulagningu og einnig ađ búa til undirspil í ţeim lögum sem hún spilađi ekki sjálf undir í.
Viđ óskum ţeim öllum bćđi nemendum og kennurum til hamingju međ glćsilega tónleika.
Myndin međ fréttinni er frá tónleikunum 1.apríl.