Upptakturinn

Í gćr var Upptakturinn tónsköpunarverđlaun barna og ungmenna í Kirkjumiđstöđinni á Eskifirđi. Ţar koma saman ungmenni af Austurlandi eina helgi og skapa saman tónlist međ ađstođ tónlistarmanna. Síđan í lokin eru tónleikar og eitt atriđi valiđ til ađ taka ţátt í tónleikum í Hörpunni sem haldin verđur 20.apríl nćstkomandi.
Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ viđ í Fellabćnum áttum fimm ţátttakendur, fjóra nemendur úr Tónfell, ţćr Ínu Berglindi, Gyđu, Lísbet og Kristu Ţöll og einn nemanda, Heiđi Ösp úr Fellaskóla.
Viđ erum afar stolt af ţví ađ eiga nemendur sem eru ađ semja og flytja eigin tónlist og óskum ţeim innilega til hamingju međ ţátttökuna í Upptaktinum sem er afar hvetjandi vettvangur fyrir ung tónskáld til ađ öđlast meiri ţekkingu á ţví sviđi.
Ţetta eru hressar stelpur eins og sjá má og hér fyrir neđan er slóđ ţar sem finna má allar upplýsingar um Upptaktinn.

Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir