Nemendur á 17. júní hátíđarhöldum.

Ţađ er gaman fyrir okkur ađ hafa átt fulltrúa í atriđum dagsins.

Stefanía Ţórdís Vídalín spilađi međ Lúđrasveit Fljótsdalshérađs í skrúđgöngu og á hátíđarsvćđinu og Gyđa Árnadóttir og Ína Berglind Guđmundsdóttir sáu um tónlistaratriđi á dagskrá hátíđarhaldanna. Virkilega flott og vel ađ verki stađiđ hjá ţeim öllum.

 

 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir