Betu Bubb

Í stuttu máli sagt voru ţetta frábćrir tónleikar og gleđur ţađ okkur ţegar nemendur taka sig til og standa fyrir svona viđburđum. Hún fékk til viđ liđs til sig gamla refi í tónlistarbransanum til ađ spila og syngja međ sér. Ţađ voru ţeir Friđrik Jónsson, gítar, Máni Valsson, gítar og söngur, Bergur Már Hallgrímsson, bassi, Řystein Gjerde, söngur og Höskuldur Reynir Höskuldsson, söngur. Einnig voru međ í bandinu ţćr Emilía Anna Óttarsdóttir sem söng og er fyrrum nemandi viđ skólann og Hrafnhildur Margrét Vídalín sem lék á hljómborđ og er hún nemandi og einnig stundakennari viđ skólann. Hreint út sagt frábćrt framtak hjá henni Elísabetu sem landađi henni 10 í einkunn sem hún á fyllilega skiliđ. Viđ óskum henni innilega til hamingju međ ţennan áfanga.

Ég vil einnig fá ađ taka fram ađ ţeir Frikki og Řystein eru kennarar viđ skólann og Máni fyrrverandi kennari hjá okkur.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir