Árshátíđ Fellaskóla 2022

Eins og hefđin segir okkur átti Tónlistarskólinn í Fellabć stóran ţátt í sýningunni og léku bćđi yngri sem og eldri nemendur undir í atriđum.

Árshátíđinn er samvinnuverkefni ţessara tveggja skóla sem lifa saman í sátt og samlyndi undir sama ţaki í Fellabćnum og ţó ţröngt sé ţá er alveg ótrúlegt hvađ hćgt er ađ gera og hvađ nemendur eru ađ standa sig frábćrlega.

Öystein Magnús Gjerde var yfir hljómsveitarstjóri og var tengillinn viđ Fellaskóla en ađrir kennarar komu ađ ţví ađ ćfa nemendur í sinni tónsköpun.

Viđ ţökkum Jóni Arngríms fyrir allt dótiđ sem hann kom međ til ađ allt hljóđ kćmist nú vel til skila og einnig átti hann ljósin sem notuđ voru.

Ţađ er gott ađ fara í páskafrí međ svona reynslu og svo höldum viđ áfram í tónsköpuninni ađ ţví loknu og er fyrsti kennsludagur ţriđjudagurinn 19.apríl.

Krakkarnir stóđu sig öll frábćrlega og fólk skemmti sér konunglega og ţessi stund fer í reynslubankann ţeirra og líka voru yngstu bekkirnir ađ stíga sín fyrstu skerf í árshátíđarundirbúningi ţar sem ekki hefur veriđ haldin  árshátíđ međ pomp og prakt síđan 2019.

 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir