Gleđistund.

Ţetta var mikil gleđistund ţar sem viđ höfum ekki getađ haldiđ tónleika á Dyngju vegna covid takmarkanna í tvö ár.

Ţađ voru nemendur á blásturshljóđfćri og í söng sem glöddu viđstadda međ flutningi sínum og var gerđur góđur rómur af.

Viđ förum á Dyngju međ nemendur einu sinni í mánuđi og skiptum ţeim á kennara, í ţetta sinn voru ţađ ţćr Berglind Halldórsdóttir sem kennir á blásturshljóđfćri og Hlín Pétursdóttir Behrens söngkennari sem voru međ umsjón.

Dagskrá tónleikanna.

Emma Sólrún Schnabel, klarinett.

Mér um hug og hjarta nú, ţýskt ţjóđlag  og Love me tender, ţjóđlag/Elvis Preslay.

Kristófer Hilmar Brynjólfsson

Bíum, bíum bambaló, Írskt ţjóđlag og Í bljúgri bćn amerískt ţjóđlag.

Thea Sóley Schnabel.

Super trouper og Hatikva, Ísrćelskt ţjóđl.

Stefanía Ţórdís Vídalín Áslaugardóttir.

Dagný, Sigfús Halldórsson, Vísur Vatnsenda-Rósu, Ísl ţjóđlag og Ég veit ţú kemur, Oddgeir Kristjánsson.

Sönghópur. Anna Kjerúlf, Harpa Hlín, Stefanía Malen, Sóley og Halla.

Hvítu mávar, Bjartar vonir vakna og Bella símamćr.

 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir