Hamingjustund.

Söngtónleikar nemenda á grunnskólaaldri veru haldnir í gćr í Egilsstađakirkju ađ viđstöddum gestum í samrćmi viđ sóttvarnar reglur.

Ţarna var ađallega um ađ rćđa söng nemendur Řystein Gjerde sem hafđi veg og vanda af skipulagningu tónleikanna. Ţetta var góđ stund og nemendur allir sem einn stóđu sig međ stakri prýđi. 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir