Heimsókn frá Hádegishöfđa.

Ţar voru á ferđinni elstu nemendur leikskólans ásamt starfsfólki ađ kynna sér starfsemina hjá okkur.

Ţau fengu allskonar tónleika sem kennarar og nemendur höfđu útbúiđ, einnig frábćra kynningu á blásturshljóđfćrum frá Berglindi sem kennir á ţau.

Skemmtilegir og áhugasamir krakkar sem gaman var ađ fá og ţau ćtla öll ađ fara í tónlistarnám sem gleđur okkur ađ sjálfsögđu.

Takk fyrir komuna og viđ hlökkum til ađ fá ţau aftur til okkar.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir