Heimsókn leikskólabarna.

Börnin fengu ađ líta inn í kennslustundir hjá kennurum og fylgjast međ nemendum í tónlistartíma.

ţau enduđu svo hjá Řystein sem sýndi ţeim hin ýmsu hljóđfćri og ţau fengu ađ prufa og síđan fengu allir ađ syngja í míkrófón sem er afar spennandi.

Ţessi hópur verđur svo forskólahópur hjá okkur á nćsta skólaári og bjóđum viđ ţau hjartanlega velkomin.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir