Flýtilyklar
Hvar er krossinn?
Ţađ var mikiđ um ađ vera í Egilsstađakirkju um helgina og má segja ađ ţađ hafi ekki allt veriđ međ hefđbundnu sniđi.
Settur var upp söngleikurinn Hvar er krossinn og var öll umsjón og stjórnun í höndum organistans Sándors Kerekes. Ţetta var lokaviđburđurinn í tengslum viđ fimmtíu ára afmćli kirkjunnar og komu margir ađ verkefninu m.a nemendur og kennarar Tónlistarskólanna, nokkrar af Hérađsdćtrum en ađ mestu voru ţađ félagar kirkju-og kammerkórs Egilsstađakirkju sem sáu um söng og leik. Hljómsveit lék undir sönginn en fjölbreitt lagaval var sniđiđ inn í söngleikinn sem spannađi ţau fimmtíu ár sem kirkjan hefur veriđ í notkun.
Nemendur okkar stóđu sig međ glćsibrag og viđ óskum ţeim og einnig kennurum sem bćđi sungu sóló og léku međ hljómsveitinni og öllum öđrum sem komu ađ verkefninu, og ţá ekki síst Sándor sem sá um mest allan undirbúning og leikstjórn, innilega til hamingju međ stórglćsilega sýningu.