Hvernig verđur starfsemin í Tónfell eftir 4.maí.

Kennsla í Tónfell hefst mánudaginn 4.maí samkvćmt fyrri stundaskrám og munu allir nemendur mćta til sinna kennara og verđur starfsemin međ ţessum hćtti út skólaáriđ ţ.e.a.s. ef engin smit koma upp.

Áfram verđur ítrasta hreinlćtis gćtt og hljóđfćri hreinsuđ á milli nemenda ţar sem ţađ á viđ og 2m reglan verđur áfram í gildi hjá kennurum og beinum viđ ţví líka til nemenda ađ virđa hana ef ţannig háttar.

Ţar sem fjöldatakmarkanir munu miđast viđ 50 manns og 2m reglan er einnig áfram í gildi verđa ekki  tónleikar og skólaslit međ hefđbundnum hćtti og foreldrar eru beđnir ađ virđa ţađ sem og heimsóknar takmarkanir inn í skólann. Viđ munum senda út nánari fréttir af útfćrslum tón-leika/funda og skólaslita ţegar fundiđ hefur veriđ út úr ţví.

Áćtlađ er ađ samrćmt miđpróf í tónfrćđi fari fram annađ hvort 14 eđa 19. maí og einnig munu nemendur er eiga ađ taka stigspróf taka ţau nú í maí. Áfangaprófum er frestađ til hausts.

Viđ hlökkum mjög til ađ hitta loksins alla okkar nemendur en minnum á ađ viđ verđum áfram ađ passa okkur og muna ađ ţvo hendur áđur en komiđ er í tónlistartíma.

 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir