Flýtilyklar
Jólasöngur á Dyngju.
Eldri söngnemendur mynduđu kór og fluttu hátíđleg lög sem tengjast jólum íslensk og erlend, einnig var einsöngur og var ţađ Hlín Pétursdóttir Behrens sem hafđi veg og vanda af undirbúningi en hún kennir klassískan söng.
Yngsti sönghópurinn sem skipađur er nemendum í 3 og 4 bekk kom svo og sá og sigrađi međ flutningi sínum uundir dyggri stjórn kennarans síns hans Öystein Magnúsar Gjerde sem kennir rythmiskan söng.
Ţađ er alltaf gott og gefandi ađ koma á Dyngju og nemendur finna fyrir hlýju í sinn garđ frá heimilisfólki.
Ţetta var síđasta heimsókn okkar ţetta áriđ á Dyngju en viđ höldum áfram ađ fara međ tónlist á Dyngju á komandi ári.