Flýtilyklar
Jólatónleikar.
Mikil og góđ hátíđarstemning ríkti á tónleikunum okkar í gćr ţar sem jólaandinn sveif um allt međ jólatónlistinni sem ómađi um loftiđ.
Ţessir jólatónleikar marka stórt skref í sögu Tónlistarskólans í Fellabć en ţetta voru ţrítugustu jólatónleikarnir hans ţar sem hann var stofnađur haustiđ 1994 og er ţetta skólaár ţví afmćlisár hjá okkur.
Viđ byggjum okkar jólatónleika ţannig upp ađ eingöngu er um samspil (tveir eđa fleiri) ađ rćđa og blásturs-og strengja hljóđfćri fá aukiđ vćgi sem og söngur.
Einn tónfrćđihópur frá Suncönu var međ atriđi ţar sem t.d var spilađ á bjöllur, flautu og klukkuspil svo eitthvđ sé tiltekiđ, og var popp-jólalagiđ Nei, nei, ekki um jólin fćrt í nýjan búning.
Í lokaatriđinu voru um ţađ bil 30 nemendur sem komu fram ásamt kennurum og mátti ţar heyra í fiđlum, gíturum, harmonikum og flautum svo eitthvađ sé nefnt, einnig voru glćsilegir einsöngvarar og kór sem leiddu lagiđ áfram. Lagiđ var Hátíđin heilsar (Happyxmas) og stjórnađi Margrét Lára öllum hópnum međ glćsibrag.
Viđ ţökkum öllum ţeim fjölmörgu sem komu til okkar í gćr hjartanlega fyrir komuna og öllum nemendum okkar fyrir frábćra frammistöđu og hversu stilltir og prúđir allir voru á međan tónleikunum stóđ.
Ţađ er ekki sjálfgefiđ ađ vera í tónlistarnámi og gleđjumst viđ yfir hverjum ţeim er velur ţađ ađ lćra tónlist hjá okkur og reynum viđ ađ taka viđ hverjum ţeim sem ţađ vill.
Viđ óskum öllum okkar velunnurum gleđiríkra jóla og farsćldar á komandi ári međ ţakklćti fyrir gott samstarf í gegnum árin öll.