Jólatónleikar

Nemendur léku og sungu af sinni alkunnu snilld og allir stóđu sig afar vel. Vegna samkomutakmarkanna var ekki hćgt ađ hafa opna tónleika eins og hefđ er fyrir heldur gat einungis einn áhorfandi fylgt hverjum nemanda/systkinahóp. En ţađ var samt gleđilegt ađ geta haldiđ tónleika međ gestum ţví ţađ er mikilvćgt fyrir nemendur ađ fá ađ koma fram og sýna hverjar framfarir eru hverju sinni og efla sig um leiđ ţví ţađ er krefjandi ađ koma fram fyrir ađra en kennara og sýna nánustu.

Viđ stefnum á ađ halda tvenna tónleika fljótlega eftir áramótin og horfum til ţess ađ takamarkanir verđi rýmkađar. Um er ađ rćđa söng-tónleika nemenda Hlínar í klassískum sögn og rythmiska tónleika sem áttu ađ fara fram í nóvember en viđ frestuđum vegna takmarkanna.

Viđ óskum nemendum okkar og foreldrum og forráđamönnum gleđi og friđar um jól og áramót og hlökkum til nýja ársins og öllu ţví sem ţađ gefur okkur til ađ vinna úr.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir