Jólatónleikar

Gleđin skein úr hverju andliti og eftirvćnting ríkti hjá nemendum stórum og smáum sem komu fram á jólatónleikunum okkar sem haldnir voru í gćr.

Eđlilega var ţađ jólatónlist ýmiskonar sem átti sviđiđ ţó inn á milli leyndust ó-jólalög eins og viđ köllum ţađ, og sýnt var fram á hvernig hćgt er ađ gera ó-jólalag ađ jólalagi.

Ţađ er gaman ađ segja frá ţví ađ ţađ voru flutt ţrjú frumsamin lög eftir nemendur og ţađ er svo frábćrt ţegar nemendur eru ađ semja og skapa tónlist. Einnig sömdu nemendur líka texta viđ lögin.

ţetta voru lögin Um bjarta jólanótt eftir nemendur í 4.bekk međ ađstođ Berglindar og Öysteins og Jólunum vil ég eyđa međ ţér, lag og texti eftir Ínu Berglindi Guđmundsdóttur sem útsetti lagiđ međ ađstođ frá bekkjarsystrum sínum og samnemendum í tónlistarskólanum og I put my flowers away, lag og texti eftir Gyđu Árnadóttur sem útsetti ásamt samnemendum og Öystein hjálpađi ţeim í báđum ţessum lögum.

Ţetta var ţađ síđasta sem um er ađ vera í tónlistarskólanum ţetta skólaáriđ og aldeilis frábćrt ađ ljúka starfinu međ svona fínum tónleikum. Nú förum viđ í jólafrí og er síđasti dagurinn okkar fimmtudagurinn 15.desember og viđ óskum nemendum okkar og foreldrum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári og viđ hlökkum til komandi samverustunda í heimi tónlistarinnar.

Kennsla á nýju ári hefst miđvikudaginn 4.janúar 2023.

 

 


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabae@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir