Jólatónleikar.

Ţađ var gaman ađ sjá hvađ nemendur stóđu sig vel í gćr á tónleikunum og öll framkoma til fyrirmyndar og allir í hátíđarskapi.

Nemendur voru búnir ađ undirbúa fljölbreitt atriđi, en einungis voru ţađ samspils-og samsöngsatriđi eins og hefđ er fyrir á jólatónleikunum okkar.

Ţađ voru ljúf jólalög úr ýmsum áttum sem ómuđu um salinn flutt af nemendum af öllum aldursskeiđum á allskonar hjóđfćri og ţađ var afar gaman ađ sjá fjölbreitnina.

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ yngstu nemendurnir hafi komiđ séđ og sigrađ međ flutningi sínum ađ hinu sígilda íslenska jólalagi Ţađ á ađ gefa börnum brauđ. Ţađ voru nemendur í ţriđja bekk sem fluttu og ţar mátti heyra í píanói, fiđlu, klukkuspili, klarinetti, harmoniku, tamborinu, ţríhorni og trommu og ţau stóđu sig öll međ stakri prýđi.

Sönghópur af yngsta stigi flutti lagiđ Snjókorn falla og fullorđnir söngnemendur sungu tvö kórlög, Hátíđ fer ađ höndum ein og Klukkur um jól.

Í lokaatriđinu sameinuđust svo bćđi nemendur og kennarar og fluttu saman lagiđ Ég fć jólagjöf.

Viđ óskum öllum nemendum okkar og kennurum ţeirra til hamingju međ velheppnađa tónleika og góđan undirbúning.

Viđ ţökkum líka öllum ţeim fjölmörgu sem lögđu leiđ sína til okkar kćrlega fyrir komuna.

Nú fara í hönd síđustu dagar ţessa árs og er síđasti kennsludagurinn hjá okkur 17.desember.

Viđ óskum öllum okkar nemendum og foreldrum gleđilegra jóla og farsćldar á komandi ári.


Svćđi

Tónlistarskólinn í Fellabć

Einhleypingi 2, 700 Egilsstađir / Sími: 4 700 646 / Netfang: tonlistarskoli.fellabaer@mulathing.is


Skólastjóri: Drífa Sigurđardóttir